Grásleppan

Landssamband smábátaeigenda

16. ágúst 2007 :

Grásleppuvertíðin – Stykkishólmsbátar með 553 tunnur

9. ágúst sl. lauk grásleppuvertíðinni, með því að bátar í innanverðum Breiðafirði drógu upp netin. Upplýsingar um heildarveiði liggja enn ekki fyrir en verða birtar hér á síðunni innan skamms, þó er ljóst að hún skilaði færri tunnum en í fyrra.

Eftirfarandi er úr Stykkishólmspóstinum þar sem fjallað var um aflabrögð báta frá Stykkishólmi:

unknown.gif

Þitt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband