21.8.2007 | 19:13
Vinur
> Vinaskilaboð
>
> Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. Á leiðinni fóru þeir
> að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði, en
> án þess að segja nokkuð skrifaði hann í sandinn; " Í DAG GAF BESTI VINUR
> MINN MÉR, EINN Á ´ANN!" Þeir gengu áfram þangað til þeir komu að
> vatnslind og þar fóru þeir út í. Vinurinn sem hafði orðið fyrir hinum
> áður var nærri drukknaður, en var bjargað af vini sínum. Þegar hann hafði
> jafnað sig, risti hann í stein; "Í DAG BJARGAÐI BESTI VINUR MINN MÉR FRÁ
> DRUKKNUN". Vinurinn sem bæði hafði veitt honum tiltal og bjargað honum
> spurði: "Þegar ég sló þig, skrifaðir þú í sandinn, og núna skrifar þú í
> steininn. "Af hverju?" Hann svaraði: "Þegar einhver gerir þér eitthvað
> illt áttu að skrifa það í sandinn, þar sem vindur fyrirgefningar getur
> eytt því. En þegar einhver gerir þér eitthvað gott þá áttu að grafa það í
> stein þar sem enginn getur eytt því". "LÆRÐU AÐ SKRIFA SÁRINDI ÞÍN Í
> SANDINN OG GRAFA HAMINGJU ÞÍNA Í STEIN"! Það er sagt að það taki mann eina
> mínútu að hitta sérstaka manneskju, einn tíma að kunna að meta hana, einn
> dag að elska hana, en HEILA ævi að gleyma henni.
>
> Sendu þessa sögu til manneskja sem þú gleymir aldrei, og mundu að senda
> hana tilbaka. Ef þú yfir höfuð sendir hana ekki til neins, þá þýðir það
> bara eitt, að þú:
> hafir of mikið að gera og hafir gleymt vinum þínum.
>
>
>
> "GEFÐU ÞÉR TÍMA TIL AÐ LIFA - OG EIGÐU GÓÐAN DAG"
>
>
>
> Kær kveðja,
>
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þetta er góð saga Georg.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 22.8.2007 kl. 02:07
Sömuleiðis Georg, eigðu góðan dag.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.8.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.