Kvótinn

Landssamband smábátaeigenda

27. ágúst 2007 :

Smábátafélag Reykjavíkur mótmælir fyrirhugaðri þorskskerðingu

Á fundi stjórnar Smábátafélags Reykjavíkur þann 23. ágúst 2007 var eftirfarandi ályktun samþykkt.

„Stjórn Smábátafélags Reykjavíkur, mótmælir fyrirhugaðri 30% skerðingu á þorskveiði, vegna þess að smábátasjómenn hafa ekki orðið varir við að veiði hafi daprast, heldur aukist.

Fyrir smábátaútgerðir er skerðingin ígildi eignarupptöku, ekkert kemur í staðinn, þeir hafa ekki tækifæri að sækja í aðrar veiðar eins og stórútgerðin

Ítrekaðar lokanir á veiðisvæðum smábáta bæta ekki ástandið.“


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband