Kvótinn

Landssamband smábátaeigenda

27. ágúst 2007 :

Smábátafélag Reykjavíkur mótmćlir fyrirhugađri ţorskskerđingu

Á fundi stjórnar Smábátafélags Reykjavíkur ţann 23. ágúst 2007 var eftirfarandi ályktun samţykkt.

„Stjórn Smábátafélags Reykjavíkur, mótmćlir fyrirhugađri 30% skerđingu á ţorskveiđi, vegna ţess ađ smábátasjómenn hafa ekki orđiđ varir viđ ađ veiđi hafi daprast, heldur aukist.

Fyrir smábátaútgerđir er skerđingin ígildi eignarupptöku, ekkert kemur í stađinn, ţeir hafa ekki tćkifćri ađ sćkja í ađrar veiđar eins og stórútgerđin

Ítrekađar lokanir á veiđisvćđum smábáta bćta ekki ástandiđ.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband