13.9.2007 | 15:02
Kvótinn
Sirrý aflahćst krókaaflamarksbáta 9 bátar yfir 1000 tonn
Á sl. fiskveiđiári náđu 9 krókaaflamarksbátar ţeim frábćra árangri ađ afla meira en 1000 tonn. Eins og oft áđur röđuđu Bolungarvíkurbátar sér í ţrjú efstu sćtin og var Sirrý međ mestan afla 1360 tonn.
Röđ 9 efstu er eftirfarandi:
1. Sirrý.........................Bolungarvík...... 1.360 tonn
2. Hrólfur Einarsson....... Bolungarvík...... 1.337 tonn
3. Guđmundur Einarsson Bolungarvík..... 1.282 tonn
4. Auđur Vésteins.......... Grindavík........ 1.116 tonn
5. Happadís.................. Garđur............. 1.111 tonn
6. Gísli Súrsson............. Grindavík........ 1.075 tonn
7. Ţórkatla.................... Grindavík........ 1.075 tonn
8. Narfi......................... Stöđvarfjörđur.. 1.037 tonn
9. Karólína.................... Húsavík.......... 1.009 tonn
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Georg. Hefur ţú prófađ ađ fćra inn athugasemd inn á síđu LS. Ţađ var smábátasjómađur ađ kvarta yfir ţví ađ hann hefđi reynt ţađ en ekki tekist, ţrátt fyrir ađ ţar standi ađ ţađ sé í bođi.Ég prófađi en tókst ţađ ekki heldur.
Sigurgeir Jónsson, 13.9.2007 kl. 16:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.