Bakkafjara, já eða nei

Ég hef fengið nokkrar áskoranir í morgun að leyfa þessari skoðanakönnun minni að lifa svolítið lengur og hef því ákveðið, að leyfa henni að standa út þennan mánuð, svo endilega takið þátt, ef þið eruð ekki búin að kjósa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Jája Georg þá vitum við það, samkvæmt þinni könnun er meirihluti sem segir að það sé ekki framtíðarlausn að fá Bakkafjöruhöfn.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 16.10.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband