16.10.2007 | 14:27
Margir bloggarar hafa fjallađ um mál Margrétar Sverrisdóttur í morgun
Ég er algjörlega sammála konunum í Frjálslynda flokknum og ţeirra ályktun og finnst ţađ frekar skrýtiđ ađ sumir bloggarar skuli skrifa um Margréti Sverrisdóttur sem óháđa. Fyrir borgarstjórnarkosningarnar í fyrra vor, var borinn upp listi frjálslyndra og óháđra í Reykjavík. Var í fyrsta sćti Ólafur F. Magnússon og í öđru sćti Margrét Sverrisdóttir, fyrir hönd Frjálslynda flokksins. Í ţriđja Guđrún Ásmundsdóttir fyrir hönd óháđra. Síđastliđinn vetur segir síđan Margrét sig úr Frjálslynda flokknum og stofnar Íslandshreyfinguna. Svo spurningin er ţessi: Margrét Sverrisdóttir var kosin í borgarstjórn sem Frjálslynd, ekki sem óháđ, er ţví ekki eđlileg krafa, ađ nćsti mađur á lista fyrir hönd Frjálslynda flokksins taki viđ sćti hennar, á međan Ólafur er frá, ég bara spyr?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
Athugasemdir
Góđan daginn Georg, jú auđvita á nćsti mađur frjálslyndra ađ taka sćti Ólafs, ég hélt ađ viđ hefđum kosiđ lista en ekki fólk.
Helgi Ţór Gunnarsson, 16.10.2007 kl. 15:15
Jú ţetta er rétt hjá ţér. 100% sammála.
Halla Rut , 16.10.2007 kl. 15:23
Jú alveg sammála ég get bara ekki međ nokkru móti skiliđ hvernig Margrét fćr ţađ út ađ henni sé stćtt á ţessu sćti.
Jóhann Elíasson, 16.10.2007 kl. 19:54
Sćll Georg.
Ţađ er hvoru tveggja sjálfsagt og eđlilegt ađ draga fram siđleysi, ekki hvađ síst á stjórnmálasviđinu.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 17.10.2007 kl. 01:04
Sćll Goggi. Ég er algjörlega ósammála ţér/ykkur. Ólafur F. Magnússon var kjörinn í borgarstjórn, Margrét er hans varamađur. Ţađ er nú bara ţannig ađ fólkiđ er kosiđ í sveitastjórnir. Viđ ţekkjum ţetta vel frá síđasta kjörtímabili hér. Ţrátt fyrir ađ Andrés hafi fengiđ 90% af framsóknarlistanum upp á móti sér var ţađ hann sem hlaut kosningu. Ásta var hans varamađur, ţrátt fyrir ađ ţau vćru á öndverđum meiđi. Ásta gekk til liđs viđ Sjálfstćđisflokkinn á međan Andrés var á sóló...
Margrét gćti ţess vegna gengiđ til liđs viđ Samfylkinguna en samt veriđ varamađur Ólafs í borgarstjórn.
Ţannig ađ reglurnar eru skýrar, hún hefur fullkominn rétt til ađ sitja. Svo er spurning hvort ţađ ţurfi ađ breyta reglunum?
Sigursveinn , 17.10.2007 kl. 09:41
Reglurnar eru alveg skýrar ţađ var borinn fram F-listi í Reykjavík sem ađ stóđu Frjálslyndir og óháđir og fengu einn mann kjörinn sem var Ólafur Magnússon og eins og reglur eru núna rćđur Ólafur ţví alfariđ einn hvern hann kallar inn fyrir sig sem varamann svo framalega sem viđkomandi ađili hafi veriđ í frambođi á F-lista. Hitt er svo aftur annađ mál ađ flestir sem skipta um stjórnmálaflokk áđur en kjörtímabiliđ er búiđ segja af sér öllum trúnađarstörfum fyrir ţann flokk sem viđkomandi er ađ yfirgefa. Hvađ varđar Margréti Sverrisdóttur hefur hún samkvćmt lögum og reglum fullan rétt til ađ sitja áfram fyrir hönd F-lista. Ţetta er eins og Vilmundur heitinn Gylfason orđađi einhvern tíma "Löglegt en siđlaust." Mín skođun er sú ađ Margrét eigi ađ segja af sér og láta öđrum frá Frjálslynda flokknum eftir sćti sitt, en sá ađili verđur ţá ađ hafa veriđ í frambođi á F-listanum á sínum tíma. Ţetta er eins og svo margt annađ sem ţarf ađ breyta á Alţingi.
Jakob Falur Kristinsson, 17.10.2007 kl. 17:40
Hanna Birna - Af hverju er ég ekki samkvćmur sjálfum mér? Ég er ađ rifja upp hvernig ţetta var hérna í Eyjum á síđasta kjörtímabili. Ţar voru ţessi mál skođuđ, félagsmálaráđuneytiđ fékk nokkrar fyrirspurnir frá Eyjum um ţessi mál og svörin voru skýr. Andrés var kjörinn, hann gat ekki látiđ Skćring vera sinn varamann (eins og hann vildi) ţar sem Ásta var númer 2 á listanum og var ţví fyrsti varamađur hans.
Sigursveinn , 18.10.2007 kl. 09:31
Sćll Svenni. Ţessi skrif mín eru fyrst og fremst stuđningsyfirlýsing vegna yfirlýsingar kvennahreyfingar frjálslynda flokksins. En ađ gefnu tilefni, ţú bendir á Andrés bakara. Andrés var í frambođi fyrir Framsóknar flokkinn, vann ţar sćti í bćjarstjórn Vestmannaeyja, sat ţar út kjörtímabiliđ og, eftir ţví sem ég veit best, er ennţá í Framsókn, ţrátt fyrir ađ ýmislegt hafi gengiđ á, á kjörtímabilinu.
Margrét Sverrisdóttir hinsvegar, tók ţátt í kosningum fyrir ári síđan sem fulltrúi Frjálslynda flokksins í frambođi Frjálslyndra og óháđra í borginni. Síđan ţá hefur hún sagt sig úr Frjálslynda flokknum, stofnađ Íslandshreyfinguna og fariđ í frambođ á vegum hennar í Alţingis kosningunum í vor. Núna hinsvegar, ćtlar hún ađ taka sćti í borgarstjórninni sem fulltrúi Frjálslyndra og óháđra, ţrátt fyrir ţađ ađ hún er hvorki Frjálslynd né Óháđ. Vissulega er ţađ rétt, eins og dćmin sýna síđustu árin, ađ ţingmenn skipti um flokka á miđju kjörtímabili, en ég man ţó ekki eftir dćmi um frambjóđanda, hvort sem er í bćjar eđa landsmálum, ađ frambjóđandi fyrir einn flokk segi sig úr honum, stofni annan flokk, en ćtli sér síđan ađ setjast í borgarstjórn fyrir ţann fyrri. Kannski er ţetta löglegt, en allavega siđlaust.
Svona til gamans langar mig ađ taka dćmi. Ef einhver einn bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í Vestmannaeyjum tćki sig til, segđi sig úr Sjálfstćđisflokknum og gengi í Frjálslynda flokkinn, vćru ţá Frjálslyndir í oddaađstöđu í bćjarstjórn Vestmannaeyja, eđa ćtti Sjálfstćđis flokkurinn rétt á, ađ nćsti mađur á lista, kćmi inn fyrir ţann sem hćtti? Spurning. kv.
Georg Eiđur Arnarson, 18.10.2007 kl. 15:43
Já Georg nú verđur lögfróđur mađur ađ svara ţér og okkur hinum, mađur veit ekki svo mikiđ um ţessi lög.
Helgi Ţór Gunnarsson, 18.10.2007 kl. 18:12
Sćll Goggi. Ég er ekki lögfróđur mađur en eftir upphlaupiđ í Eyjum á síđasta kjörtímabili kom margt fram sem snýr ađ svona málum. Segjum sem svo ađ einn bćjarfulltrúi sjálfstćđismanna gengi úr flokknum og yfir í frjálslynda eins og ţú segir. Ţá er sá ađili í oddastöđu í bćjarstjórn. Mergur málsins er nefnilega sá ađ um er ađ rćđa persónukjör, ekki flokkskjör. Ţađ eru einstaklingarnir sem fá kosningu. Sem aftur kallar á ţá spurningu hvort flokkspólitík í bćjarmálum sé ekki óţarfi. Vćri ekki réttara ađ kjósa einfaldlega einstaklinga í bćjarstjórn? Sammála Hönnu, Sjálfstćđisflokkurinn gćti ekki kallađ inn varamann, en ef "liđhlaupinn" kćmist ekki á fund ţá er meirihlutinn kominn aftur á, ţar sem varamađur hans kćmi inn...
Sigursveinn , 19.10.2007 kl. 08:55
Sćll Svenni, Mergur málsins er ţví ţessi: Finnst ţér ţetta ekki fáránlegt? Ég hef td,aldrei kosiđ menn heldur alltaf málefni, ţó vissulega ţurfi mađur ađ geta treyst ţeim sem kosnir eru til ađ standa viđ loforđinn. kv.
Georg Eiđur Arnarson, 19.10.2007 kl. 10:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.