23.10.2007 | 10:37
Bakkafjara kl : 10,00
Ófært = 3,6 metrar, það skal tekið fram að þetta er ölduhæð að jafnaði en stakar öldur eru miklu hærri eins og allir sjómenn þekkja og hæpið að duflið mæli brotsjó.
En örvæntið ekki þið sem eruð svo hrifin af Bakkafjöru, það verður allavega næg atvinna á Bakkahótelinu við að þjónusta þá sem eru að bíða eftir að það verði fært.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sæll goggi,Ég er hneigslaður að það skuli vera til sjómenn sem mæla með Bakkahöfn,þessi höfn verður kominn á þurt land 2 árum eftir að hún verður tekin í noðkun, fyrir utan að það verður oftast ófært.Það á að sópa þessu öllu útaf borðinu og byrja að byggja nítt Skip sem myndi stitta ferðina um hálftíma þá yrðu Eyjamenn í fínum málum
þorvaldur Hermannsson, 23.10.2007 kl. 20:28
Ég gleimdi hver er að beyta hjá þér, kv Valdi
þorvaldur Hermannsson, 23.10.2007 kl. 20:29
Sæll Valdi , ég. kv.
Georg Eiður Arnarson, 23.10.2007 kl. 21:13
Georg við kaupum okkur sanddæluskip og förum í bisnis, þessi höfn verður alltaf full af sandi.
Helgi Þór Gunnarsson, 23.10.2007 kl. 22:23
Þorvaldur það er ekki alkosta rétt því miða við 90 km hraða þá er það ekki nema ein klukkustund og fjörtíumínútur frá Bakka til Reykjavíkur. Kveðja úr Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.10.2007 kl. 00:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.