24.10.2007 | 07:39
Bakkafjara = 3,6 metrar
Enn er ófćrt í Bakkafjöru en kannski lćgir í dag , eđa á morgun?
Sćll Jarl , og vertu velkominn međ (ŢÍNAR)skođanir á ţessu Bakkafjöru ćvintýri.
Ađ gefnu tilefni Jarl, síđasta áriđ sem ţú varst á Guđrúnu ve, manstu ţegar ég hringdi eina nóttina og viđ áttum ágćtis spjall um ýmislegt, er ţađ ekki rétt hjá mér ađ ţá hafir ţá sagt mér ađ ţér litist frekar ýlla á ţetta Bakkafjöru dćmi? Hvađ hefur breyst? Takk fyrir ţetta međ málpípuna og ţú rćđur hvort ţú svarar ţessum spurningum.
PS, er einhver skođanakönnun í gangi á vef Frjálslynda flokksins? Ég hef ekki séđ hana. Ţinn vinur.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Blessađur Georg og takk fyrir ţetta bođ.
Ég man nú ekki sérstaklega eftir ţessu samtali okkar, en ég hef ávallt veriđ ţeirrar skođunar ađ ferjulćgi í Bakkafjöru sé álitlegur kostur. Hitt er annađ mál ađ í samtali okkar gćti ég hafa boriđ ţann möguleika saman viđ möguleikann á gerđ jarđgangna, sem ég tel langbesta kostinn í samgöngumálum okkar Eyjamanna. Í ljós hefur komiđ ađ sú leiđ er ekki fćr eins og stađan er í dag og ţá tel ég rétt ađ taka besta kostinn af ţeim sem eru mögulegir. Ég hef aldrei veriđ ţeirrar skođunar ađ nýr og stćrri Herjólfur sé meiri samgöngubót en ferjulćgi í Bakkafjöru.
Rétt er ţađ ađ ekki er skođanakönnun á vef Frjálslynda flokksins"Heimaklettur.is" ţar hefur reyndar ekkert gerst frá ţví í ágúst. En ţar sem heimilsfang ţeirrar síđu er gefiđ upp sem Vestmannabraut 62, sem er heimili ţitt. Ţá lít ég svo á ađ ţessar tvćr síđur (Blíđa og Heimaklettur) séu sitthvor skúffan í sama skrifborđinu.
Ég frábiđ mér ţessar ađdróttanir ţínar ađ ég skrifi ekki af heilindum og láti stjórnast af öđru en mínum eigin skođunum. Samgöngumál okkar Eyjamanna eru mér eins og flestum öđrum Eyjamönnum mjög hugleiknar og mér leiđist ađ sjá í ţeirri umrćđu röklausan rógburđ og vísvitandi rangar alhćfingar. Ég hef ekkert á móti ţví ađ menn hafi skođanir á hlutunum og tek fagnandi umrćđunni um ţessi mál. En vöndum mál okkar í umrćđunni og leggjumst ekki í pólitískar skotgrafir, ţađ ţjónar ekki tilgangi umrćđunnar.
Jarl Sigurgeirsson (IP-tala skráđ) 24.10.2007 kl. 11:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.