Bakkafjara 3,5 metrar

Enn er ófært í Bakkafjöru og alla líkur á því að svo verði í allan dag, enda er að bæta í vind þessa stundina.

Að gefnu tilefni langar mig að benda á viðtal í Vaktinni í dag við, Pál Magnús Guðjónsson, það er gaman að sjá svona ungan og efnilegan mann sem ekki hefur látið blekkjast af málflutninga þeirra sem vilja Bakkafjöru.  Sumir fylgismenn Bakkafjöru hafa haldið því fram að það sé fyrst og fremst unga fólkið sem vill Bakkafjöru, ég er ekki svo viss um það en þessu er aðeins hægt að svara með kosningu. Meira seinna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Vestmanneyjingum á eftir að bregða í brún þegar þessi Bakkahöfn verður tekin í noðkun.

þorvaldur Hermannsson, 2.11.2007 kl. 19:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband