16.12.2007 | 20:27
Jólahlaðborð
Glæsilegt jólahlaðborð Frjálslyndra var haldið 30. nóv. s.l. á Hótel Hafnarfjörður. Hér koma nokkrar myndir.
Sunnlendingar með þingmanni sínum mættu að sjálfsögðu.
Formaðurinn, Guðjón Arnar og framkvæmdastjórinn, Magnús Reynir á nikkunni.
Hanna Birna flutti minni karla af miklum skörungsskap og Grétar Mar flutti minni kvenna, en því miður mistókst myndin af Grétari.
Mikið var sungið eftir matinn og var Arnþrúður Karlsdóttir fremst í flokki.
Upphófst svo mikill fjöldasöngur eftir glæsilegan mat og var sungið fram á nótt.
Við mættum þarna nokkur frá eyjum og þökkum kærlega fyrir okkur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góða kvöldið Georg, hver er það sem situr til vinstri við Grétar Mar á efstu myndinni? Kær kveðja.
Helgi Þór Gunnarsson, 16.12.2007 kl. 21:30
Sæll Helgi, ekki man ég nafnið , en flestir við okkar borð voru frá Grindavík.kv.
Georg Eiður Arnarson, 16.12.2007 kl. 22:39
Ókey, takk fyrir.
Helgi Þór Gunnarsson, 16.12.2007 kl. 22:44
Sæll Georg.
Takk fyrir þetta, á næst síðustu myndinni eru hvorki meira né minna en tveir Hafnfirðingar , þ.e. Trausti Hólm og sú er þetta ritar að sjá má.
Afar ánægjulegt að sjá góða mætingu úr Eyjum og af Suðurlandi og Suðurnesjum.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.12.2007 kl. 01:24
Vildi að ég hefði verið þarna í góðra vina hópi.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.12.2007 kl. 09:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.