Eyjamönnum fjölgar á Alþingi

Mig langar að óska vinkonu minni, Hönnu Birnu Jóhannsdóttir innilega til hamingju með að vera komin á þing í fjarveru þingmanns okkar í FF, Grétars Mars Jónssonar.

Hanna mín, innilega til hamingju, ég veit þú verður okkur öllum til sóma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Til lukku frjálslyndir  Eyjamenn. Verður Grétar Mar lengi frá?

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 29.1.2008 kl. 23:14

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já Húrra, húrra, hjartanlegar haminguóskir með það Georg.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 30.1.2008 kl. 00:39

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Hver er Gressinn?

Heiða Þórðar, 30.1.2008 kl. 00:46

4 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Verður þetta þá ekki bara eyjaþing?

Magnús Paul Korntop, 31.1.2008 kl. 11:49

5 Smámynd: þorvaldur Hermannsson

Sæll Goggi Valdi hér,Hvernig líst þér á hann Ólaf Borgarstjóra vin þinn,stendurðu með honum? kv 

þorvaldur Hermannsson, 31.1.2008 kl. 12:17

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Takk fyrir kommentin. Ég var á sjó í allan gærdag en get svarað þessu núna. Grétar Mar er að fara í smávægilega aðgerð í þessari viku, en vegna þess að einhverja pappíra vantaði, getur Hanna Birna ekki tekið sæti hans fyrr en á mánudaginn. Eftir þeim upplýsingum sem ég hef, þá er áætlað að hún verði ca. 2-3 vikur, en Grétar komi þá aftur.

Sæll Valdi og til hamingju með að vera búinn að selja húsið þitt. Mér lýst ágætlega á mörg málefni sem Ólafur stendur fyrir, en við erum hinsvegar ekki lengur í sama flokki (hann er í Íslandshreyfingunni) en óska honum góðs gengis. kv.

Georg Eiður Arnarson, 31.1.2008 kl. 19:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband