4.3.2008 | 19:56
Skrítið að kvíða fyrir vertíðinni
Landssamband smábátaeigenda
Beina leið á efnisyfirlit þessarar síðu
Noregur landburður af þorski
Í dag greinir fréttavefurinn www.interseafood.com frá óhemjugóðri þorskveiði við Noreg. Smábátasjómenn hafa verið að koma með drekkhlaðna bátana að landi af vænum þorski.
Þorskur í hverjum möskva hjá netabátunum, 100 150 kg á balann hjá línubátum og 10 12 tonn í róðri hjá dragnótabátum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.