Nokkrar myndir

Heimaklettur o.a 008

Þessi fallega kona hélt að hún ætti aldrei eftir að komast upp á Heimaklett, en eftir að ég hafði lagt mikið undir í veðmáli (leyndó) þá er hér sönnunin.

Heimaklettur o.a 007

.........og hér líka, búin að skrifa í gestabókina.

Heimaklettur o.a 010

Það var smá stress á köflum.

Heimaklettur o.a 050

Um helgina fórum við svo í gönguferð út í Litlahöfða, þar sem við rákumst á þennan tjaldursunga, og voru foreldrar hans ekki hrifnir af okkur.

Heimaklettur o.a 053

Það eru skemmtilegir skútar í höfðanum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Flottar myndir hjá þér. Ég hefði gaman af að komast á Heimaklett er það eitthvað mál? kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:42

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Glæsilegt Georg.

kær kveðja.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Ekki laust við smá söknuð núna, fór reyndar aldrei alla leið upp Heimaklettinn, skömm að segja frá því. Litlahöfða heimsótti ég hins vegar oft með krökkunum og fór inn í margan skútan.

Frábærar myndir, glæsilegt hjá frúnni.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 00:13

4 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Frágært afrek, ég held ég myndi deyja úr lofthræðslu.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.6.2008 kl. 21:30

5 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Flottar myndir!

Sigurður Þórðarson, 18.6.2008 kl. 23:47

6 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Takk fyrir. kv .

Georg Eiður Arnarson, 19.6.2008 kl. 15:07

7 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Takk fyrir . kv .

Georg Eiður Arnarson, 19.6.2008 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband