17.6.2008 | 22:18
Nokkrar myndir
Þessi fallega kona hélt að hún ætti aldrei eftir að komast upp á Heimaklett, en eftir að ég hafði lagt mikið undir í veðmáli (leyndó) þá er hér sönnunin.
.........og hér líka, búin að skrifa í gestabókina.
Það var smá stress á köflum.
Um helgina fórum við svo í gönguferð út í Litlahöfða, þar sem við rákumst á þennan tjaldursunga, og voru foreldrar hans ekki hrifnir af okkur.
Það eru skemmtilegir skútar í höfðanum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:27 | Facebook
Athugasemdir
Flottar myndir hjá þér. Ég hefði gaman af að komast á Heimaklett er það eitthvað mál? kveðja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 17.6.2008 kl. 22:42
Glæsilegt Georg.
kær kveðja.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.6.2008 kl. 22:44
Ekki laust við smá söknuð núna, fór reyndar aldrei alla leið upp Heimaklettinn, skömm að segja frá því. Litlahöfða heimsótti ég hins vegar oft með krökkunum og fór inn í margan skútan.
Frábærar myndir, glæsilegt hjá frúnni.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.6.2008 kl. 00:13
Frágært afrek, ég held ég myndi deyja úr lofthræðslu.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.6.2008 kl. 21:30
Flottar myndir!
Sigurður Þórðarson, 18.6.2008 kl. 23:47
Takk fyrir. kv .
Georg Eiður Arnarson, 19.6.2008 kl. 15:07
Takk fyrir . kv .
Georg Eiður Arnarson, 19.6.2008 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.