Smá speki frá múttu

Að sigra heiminn er eins og að spila á spil
með spekingslegum svip og taka í nefið
Allt með glöðu geði
er gjarnan sett að veði
og þó þú tapir,það gerir ekkert til
því það er nefnilega vitlaust gefið
   
Það er frekar lítill tími til að skrifa þessa dagana , en læt þetta flakka sem ég fékk frá móður minni . Kveðja .

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Georg.

Þessi vísa er góð, og á vel við um þessar mundir.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.6.2008 kl. 21:16

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta er mikið og gott veganesti, sem þú hefur fengið út í lífið frá móður þinni.

Jóhann Elíasson, 26.6.2008 kl. 05:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband