1.7.2008 | 22:09
Nýr bátur til Vestmannaeyja
Þar sem að bæjarstjórn Vestmannaeyja sá ekki tilefni til að flagga eða koma með blóm við komu nýs smábáts til eyja, þá langar mig að óska Hermanni Kristjánssyni og fjölskyldu til hamingju með nýja bátinn.
Báturinn er allur hinn glæsilegasti að sjá og búinn öllum nýjustu tækjum og beitningavél m.a.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Fallegur er hann. Til hamingu Eyjamenn
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 1.7.2008 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.