1.7.2008 | 22:39
Goslokin eru núna um helgina..............
..............og í tilefni af 35 ára afmćli stendur mikiđ til í eyjum. Hefst dagskráin strax á fimmtudaginn og stendur fram á sunnudagskvöld.
Á laugardaginn ćtla ég og mitt fólk ađ koma saman í krónni minni (Blíđukró) og eiga ţar saman ánćgjulega stund, m.a. mun hljómsveitin Afrek spila ásamt fleirum. Einnig mun Grétar Mar Jónsson, ţingmađur, mćta og fara međ gamanmál. Einnig skilst mér ađ Guđrún María bloggvinur komi sennilega og jafnvel Eiríkur Stefánsson, sem fariđ hefur mikinn á Útvarp Sögu síđustu ár. Ađ sjálfsögđu eru allir velkomnir og ef einhver eyjamađur hefur áhuga á ađ koma upp og segja nokkra brandara, ţá er ţađ ađ sjálfsögđu velkomiđ, enda er meiningin ađ hafa ţetta allt saman á léttu nótunum.
Sjálfur hef ég velt ţví fyrir mér í dálítinn tíma, hvort ég ćtti kannski ađ flytja eđa skrifa um reynslu mína frá gosinu, en hef nú ekki lagt í ađ skrifa um ţetta, enda svolítiđ langt mál, enda fćri sú saga ađ mestu leyti fram uppi á landi og ţá sérstaklega tengt ţví, ađ ég var sendur í sveit bćđi ´73 og ´74, en til ađ vekja smá forvitni, ţá kemur m.a. fram slćmt slys sem ég lenti í og átti lengi í, súrt slátur, full belja og fyrsti kossinn.
Ađ gefnu tilefni, Blíđukró er fyrir neđan Eyjabúđ og Gúmmíbátaţjónustuna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sćll Georg.
Já ég hlakka til ađ sjá ykkur á laugardaginn.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 2.7.2008 kl. 00:08
Guđrún, ţađ gefur lífinu tilgang, ekki eru allir sem drekka brennivín, kćr kveđja frá goslokahátíđ.
Helgi Ţór Gunnarsson, 5.7.2008 kl. 20:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.