26.8.2008 | 10:14
Stóri Bramafiskurinn
Vegna spurninga um stóra bramafiskinn í fyrri fćrslu, ákvađ ég ađ skrifa ţessa fćrslu. Ég hef veitt svona fisk bćđi djúpt austan og vestan viđ eyjar, en ekki á grynnri sjó en 60 fađma dýpi. Kunningi minn á trillu fór s.l. miđvikudag djúpt suđur fyrir eyjar, eđa niđur á 80 fađma dýpi og fékk ca. 70-80 kg af ţessum fiski, en hver fiskur er 1-2 kg. Besta lýsingin á ţessum fiski er sennilega sú, ađ hann sé mitt á milli karfa og makríls. Hann er ađeins stćrri en karfinn, en töluvert mjórri. Hann er sléttur eins og makríllinn og međ alveg eins sporđ. Hann er hinsvegar greinilega ránfiskur, ţví hann er međ tvöfalda röđ af tönnum uppi í sér og hef ég fengiđ hann bćđi á handfćri sem ég er ađ slaka niđur og á línu, sem liggur á botninum. Ţess má geta ađ ég heyrđi í skipstjóra á stóru línuveiđiskipi frá Grindavík, sem var sunnan viđ eyjar í síđustu viku og var hann kominn međ rúmlega hálft kar af ţessum fiski, eđa ca. 250-300 kg. Fiskurinn er ćgifagur ţegar hann kemur upp úr sjónum, eđa nánast fjólublár og eru litirnir í uggunum sérlega fallegir og nánast eins og regnbogi, ţví ţeir skipta litum, eftir ţví hvernig sólin fellur á ţá. Ţegar hann hinsvegar drepst, ţá breytist liturinn og hann verđur nánast grásilfrađur.
Meira seinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Hann Óli Már sagđi viđ okkur ađ hann hefđi greinilega lennt í torfu af ţessum fisk ţegar ađ hann kom međ ţessi 70 - 80 kg í land á síđasta fimmtudag.
hefđi komiđ mest ađalega í einu reki hjá sér ţar sem ađ ţetta var á öllum rúllum
Ţess má einni geta ađ ţađ voru seld rúm 700 kíló á mörkuđunum á föstudagin var, ţannig ađ ţađ virđist vera slatti af ţessum fisk hérna, sem ađ áđur veiddist eitt og eitt stykki af á ca 10 ára fresti.
Árni Sigurđur Pétursson, 27.8.2008 kl. 15:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.