11.3.2009 | 16:02
Dolli og ég
Fékk þessa mynd senda og kannski dæmigerð fyrir okkur félagana, ég að koma úr róðri fyrir nokkrum árum síðan, og Dolli mættur á löndunarkrananum til þess að hífa fyrir mig.
p/s ég á reyndar sjálfur góða mynd af Dolla, en þar sem við erum báðir vel í skál þar, þá ætla ég að halda henni fyrir mig.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
látið nú sjá ykkur öll þið hafið bara gott af að koma ,,,,,,,,,,,,,,,,, kveðja stóra systir

Inga (IP-tala skráð) 12.3.2009 kl. 00:51
JÁ sæll goggi minn,bara komin í framboð uummm,líst vel á það.Það þarf einhver að tala fyrir sjómennina okkar.Skilaðu kveðju til ingu rós frá mer
Sædís Hafsteinsdóttir, 14.3.2009 kl. 12:54
Takk fyrir það Sædís mín . kv .
Georg Eiður Arnarson, 15.3.2009 kl. 21:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.