Frjálslyndir halda sínu fylgi

Ný skoðanakönnun í Norðvesturkjördæmi: F - listi 9,3% - nánar

Ný skoðanakönnun sem gerð var af Gallup fyrir Frjálslynda flokkinn í Norðvesturkjördæmi sýnir að fylgi flokksins hefur ekkert dalað þrátt fyrir tal um annað. Fylgi flokksins mælist um 9,3%. Af því má álykta að fylgi Frjálslynda flokksins verði það í sama kosningunum 25. apríl n.k. og í kosningunum 2003 og 2007. Guðjón Arnar Kristjánsson verður í viðtali á útvarpi Sögu í dag kl. 13:00 þar sem hann mun skýra nánar frá könnunni.

Það hefur aldrei verið mikilvægara en núna að tryggja fulltrúa verkafólks og sjómanna á þing.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Georg.

Hvað kostaði þessi könnun ?

kv.Guðrún María

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.4.2009 kl. 16:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband