ÍBV 1 Reynir Sandgerði 1

Eyjamenn voru heppnir að ná jafntefli við Reynis menn í kvöld . Þessi úrslit hefðu einhvern tíman þótt saga til næsta bæjar. Okkur vantar greinilega sóknarmann og þetta háir liðinu enda var þjálfarinn með miklar hrókeringar inni á vellinum sem getur ekki verið gott eftir að mót er hafið. Vonandi gengur betur í næstu leikjum að öðrum kosti geta menn farið að gleyma öllum draumum um úrvals deildar sæti að ári. ÁFRAM ÍBV.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grétar Pétur Geirsson

Hvað er í gangi tvö stig úr tveimur heimaleikjum.Það er saga til næsta bæjar

Grétar Pétur Geirsson, 18.5.2007 kl. 23:07

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Já Pétur, ég sá einn og einn af eldri stuðnings mönnum ÍBV yfirgefa völlinn þegar Reinir komst yfir frekar döpur sjón því að alvöru stuðnings menn yfirgefa ekki liðið þó á móti blási. Það býr meira í þessu liði heldur en það hefur sínt hingað til. ÁFRAM  ÍBV.

Georg Eiður Arnarson, 19.5.2007 kl. 10:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband