Enn ein vitleisan frá hafró

Í gær áhvað hafró skyndilega að bæta við loðnukvótan 15 þúsund tonn vegna nýrrar vesturgöngu,þetta er nú frekar seint í rassin gripið enda stór hluti flotanns þegar komin á aðrar veiðar . Sjómenn í eyjum hafa ítrekað bent á að meira sé af loðnu nú en oft áður,en eins og vanalega þá hefur hafró öll ráð í sinni henndi. Ég hef stundum reint að skilja vinnubrögðin þar en gengur það frekar ílla.Það virðist vera vinnuregla þar að gera allt til að halda kvótum sem minstum, mjög skrítinn hugsana háttur þar.


Bakkafjara 4,5

Nýlega var ákveðið að moka frá austurhlið farþegamótökunar í Bakkafjöru, komu þá í ljós 3 bílar sem höfðu verið tíndir í mánuð.LoL

Bakkafjara=ófært = 4,3 metrar

Ein mesta vitleisan sem ég hef lesið úr skírslu rannsóknarhóps um Bakkafjöruhöfn er sú niðurstða hópsins að í öllum vindáttum sé skjól í bakkafjöru vegna nálæðar við Vestmannaeyjar.Þessar upplísingar hlítur hópurinn að hafa fundið á blaði í kornflex pakka. Bara þetta atriði seigjir mér hvað þetta er heimskulekt allt saman, fyrir utan mörg önnur atriði í svipuðum dúr. Meira seinna.

Framsókn rassskellt

Æ Æ eru allir vondir við ykkur. LoL  
mbl.is Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýtt skip til Vestmannaeyja

Vestmannaey ve 444 kom til eyja í dag, óska ég eigendum þess(Útgerðarfélagið Bergur/Hugin ) til hamingju með  nýtt skip, vonandi á þetta skip eftir að færa mikin afla og tekjur til eyjanna.Það er eiginlega sind ef satt er að  þetta þíði að fristitogaranum Vestmannaey verði hugsanlega lagt og nokkrir sjómenn missi vinnuna.Vonandi finnast verkefni hér fyrir bæði skipin.

Stórhöfði í Vestmannaeyjum

kl 2100 ,sv 8 metrar.Bakkafjara, ófært= 4,1 metri. Í blaðinu fréttum sem gefið er út í Vestmannaeyjum er farið yfir ýmsa kosti þess að bakkafjöruhöfn verði að veruleika.Fyrir þá sem hafa áhuga á þessu mikilvægasta baráttumáli(bættum samgöngum) eyjamanna vil ég endilega benda á að lesa þetta vel og vandlega. Gallarnir eru í mínum augum svo augljósir og svo margir  að furðu sætir.Mun ég fara betur yfir þetta á næstunni. Meira seinna.

Samúðarkveðja

Mig langar að senda íbúum Ísafjarðarbæjar innilegar samúðarkveðjur, vegna hörmulegs sjóslyss.


mbl.is Sjóslys í Ísafjarðardjúpi: Flak trillunnar dregið að landi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bakkafjara=4,6 m= ófært

Frá því á föstudaginn 9. mars, hefur verið ófært í meira og minna 5 daga. Og eru þeir dagar þá orðnir um 15 það sem af er þessu ári. Þetta getur reyndar ekki staðist, því samkvæmt mælingum Siglingamálastofnunar, er aðeins ófært 6-7 daga á hverju ári. Ef mið er tekið af þessum vetri, sem reyndar er óvenju harður, þá sýnist mér, að óhætt sé að reikna með, að ófært sé að jafnaði 30-60 daga á ári. Við þurfum stærra, gangmeira skip strax.

Hvernig væri nú að fara að aka hægar

Liggur okkur nokkuð lífið á.
mbl.is Þrír slösuðust í árekstri á Reykjanesbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

4 dagurinn í röð ófært í Bakkafjöru

Ef þetta væri verslunarmannahelgin sem var að líða, þá er hætt við því að hagnaður IBV hefði verið rýr.Er ekki komið nóg af þessari vitleisu, við þurfum stærra og gangmeira skip strax.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband