17.3.2007 | 10:20
Enn ein vitleisan frá hafró
Í gær áhvað hafró skyndilega að bæta við loðnukvótan 15 þúsund tonn vegna nýrrar vesturgöngu,þetta er nú frekar seint í rassin gripið enda stór hluti flotanns þegar komin á aðrar veiðar . Sjómenn í eyjum hafa ítrekað bent á að meira sé af loðnu nú en oft áður,en eins og vanalega þá hefur hafró öll ráð í sinni henndi. Ég hef stundum reint að skilja vinnubrögðin þar en gengur það frekar ílla.Það virðist vera vinnuregla þar að gera allt til að halda kvótum sem minstum, mjög skrítinn hugsana háttur þar.
16.3.2007 | 15:20
Bakkafjara 4,5

16.3.2007 | 09:39
Bakkafjara=ófært = 4,3 metrar
15.3.2007 | 20:04
Framsókn rassskellt

![]() |
Jón Sigurðsson: Stjórnarandstaðan gekk á bak orða sinna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.3.2007 | 14:53
Nýtt skip til Vestmannaeyja
14.3.2007 | 23:14
Stórhöfði í Vestmannaeyjum
14.3.2007 | 11:02
Samúðarkveðja
Mig langar að senda íbúum Ísafjarðarbæjar innilegar samúðarkveðjur, vegna hörmulegs sjóslyss.
![]() |
Sjóslys í Ísafjarðardjúpi: Flak trillunnar dregið að landi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.3.2007 | 10:55
Bakkafjara=4,6 m= ófært
13.3.2007 | 21:44
Hvernig væri nú að fara að aka hægar
![]() |
Þrír slösuðust í árekstri á Reykjanesbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
12.3.2007 | 10:09