Bakkafjara ófært

Nílega var skift um ölduduflið við Bakkafjöru, hvers vegna veit enginn en merkilekt er að skiftinn virðast hafa orðið til þess að það er sjaldnar ófært skrítið. Þar sem nú er orðið ófært og sennilega ófært á morgunn líka ( miðað við veðurspá) þá skal bent á að Herjólfur fer kl 8,15 í fyrramálið samhvæmt áætlunn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Hva, að sjálfsögðu eru þeir ekki svo vitlausir að láta dufl hanga þarna sem sýnir að þetta sé delluhugmynd. Kveðjur til Lundana og þín Georg.

Sigfús Sigurþórsson., 13.4.2007 kl. 00:43

2 Smámynd: Georg Eiður Arnarson

Gátukall, þar sen Lundinn er ljúfastur fugla, og svo kemur?

Georg Eiður Arnarson, 13.4.2007 kl. 07:35

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

og lifir Siggi Bonn.....

Það skyldi þó aldrei vera Georg að pistlar þínir um Bakkafjöruna hafi orsakað enn frekari athugun á málinu ?

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 14.4.2007 kl. 02:53

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

hví ekki, án umræðna gerist ekkert.

Sigfús Sigurþórsson., 14.4.2007 kl. 04:19

5 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Fyrri fullyrðingar um að Bakkafjara sé aðeins ófær 7 sinnum á ári er ekki mjög trúverðug.

Ester Sveinbjarnardóttir, 14.4.2007 kl. 07:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband