5.5.2007 | 13:56
Klukkann er korter í kostningar
og heftið er enn á lofti hjá ríkisstjórninni. Þó ég fengi göng milli lands og eyja, minni skatta, hærra kaup og logn á Stórhöfða resstina af árinu þá mindi ég ekki kjósa þessa ríkisstjórn. Mér skilst reindar að íhaldið sé tilbúið að bjóða þetta allt og miklu meira, svo er bara spurning hverjir láta blekkjast.
![]() |
Samið um tannlæknaþjónustu og forvarnarskoðanir 3 og 12 ára barna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.