16.5.2007 | 18:25
Aflatölur
Aflatölur Fiskistofu - Aflinn í apríl 2007 |
Aflinn í nýliðnum apríl var 120.663 tonn sem er rúmlega 36 þúsund tonnum meiri afli en í apríl 2006 en þá var aflinn 84.383 tonn. 32 þúsund tonna aukning kolmunnaafla vegur þyngst í aukningu afla milli ára. Einnig var meiri botnfiskafli í apríl 2007 en í apríl 2006. Botnfiskaflinn í apríl 2007 var 51.167 tonn sem er tæplega 4 þúsund tonna aukning frá apríl í fyrra þegar botnfiskaflinn 47.375 tonn. Þorskafli var nánast sá sami nú og í apríl í fyrra eða rúmlega 17 þúsund tonn. Hinsvegar jókst ýsuafli um 2 þúsund tonn milli ára og sama gildir um karfaafla. Engin loðnuafli var í apríl |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.