Ný ríkisstjórn

Fyrstu mistökin hjá Ingibjörgu Sólrúnu voru að taka að sér utanríkisráðuneytið, því eins og margsannað er, þá missir utanríkisráðherra offt sambandið við kjósendur sína.  Einar Kristinn verður áfram sjávarútvegsráðherra, yfir ráðuneyti sem hann hefur ekki ráðið við og þarf að bæta við sig landbúnaðarráðuneytinu. Kristján L. Möller, samgönguráðherra, þar með fóru göngin fyrir lítið.

Meira seinna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Æji.. ég sem var að vonast eftir betri samgöngum fyrir ykkur eyjaskeggja.

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.5.2007 kl. 03:07

2 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Nú ætti Kristján að skilja okkur hér, og hann er búin að fá göng á Siglufjörð þannig að við erum næst.

Helgi Þór Gunnarsson, 23.5.2007 kl. 10:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband