23.6.2007 | 07:29
Það finna allir Þorsk nema Hafró
Í stjórn Hafró eru hagsmunaaðilar fyrirtækjanna í meirihluta er mér sagt svo margar spurningar vakna. |
Togarar flýja þorskinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Georg Eiður Arnarson
Búsettur í Vestmannaeyjum. Trillukall og lundakall. Gsm 8693499-torshamar@internet.is
Er búinn að opna facebook síðu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- gmaria
- estersv
- sigurjonth
- maggadora
- solir
- heidathord
- helgigunnars
- tildators
- katagunn
- johanneliasson
- fuf
- gretaro
- jonmagnusson
- gudrunjona
- hector
- gretar-petur
- korntop
- kjartan
- brynja-hlif
- eirikurgudmundsson
- siggisig
- valdivest
- gudni-is
- nafar
- saethorhelgi
- xfakureyri
- nkosi
- raftanna
- thjodarsalin
- gretarmar
- kokkurinn
- gudruntora
- skulablogg
- hbj
- helgatho
- jonsnae
- kolbrunerin
- maggibraga
- olafurjonsson
- redlion
- seinars
- siggith
- saedishaf
- steinibriem
- nautabaninn
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, það væri nú ekki vitlaust að upplýsa okkur um það hverjir það eru! Menn sem sitja beggja vegna borðs eru oftast að gæta sinna eigin hagsmuna, ekki heildarinnar.
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 08:41
Af heimasíðu hafró þannig að það fari ekki milli mála hverjir þetta eru (http://www.hafro.is/undir.php?REFID=1&ID=63&REF=1):
Í stjórn Hafrannsóknastofnunarinnar sitja fimm menn, skipaðir af sjávarútvegsráðherra:
Friðrik Már Baldursson (formaður), Pétur Bjarnason, Friðrik Arngrímsson, Sólveig Ólafsdóttir og Sævar Gunnarsson.
Björn Friðrik Brynjólfsson er ritari stjórnar.
Hlutverk stjórnar er eftirfarandi:
Stjórnin hefur á hendi yfirstjórn stofnunarinnar og tekur ákvarðanir um meginatriði í stefnu og starfi hennar. Stjórnin gerir tillögur til ráðherra um starfs- og fjárhagsáætlun og staðfestir reikninga stofnunarinnar að loknu ársuppgjöri. Stjórnin gerir tillögur til ráðherra um skipulag stofnunarinnar. Stjórnin skal staðfesta áætlun um rannsóknaleiðangra að fengnum tillögum forstjóra.
Vitið þið hverjum þeir tengjast?
Kv. Einar
Einar (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 12:25
Allt þekkt fólk sýnist mér.
Georg Eiður Arnarson, 23.6.2007 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.