23.6.2007 | 10:33
Heyrđi ţennan í útvarpinu áđan
Ţrír karlmenn, 60, 70 og 80 ára, sátu saman á kaffihúsi á Akureyri. Ţá sagđi ţessi sextugi:"Mér líđur eins og ég sé ţrítugur." "Ţađ er ekkert" sagí sá sjötugi:" Mér líđur eins og ég sé tvítugur" Ţá heyrđist í ţeim áttrćđa:" Ţađ er ekkert strákar, mér líđur eins og hvítvođungi, ég er nefnilega búinn ađ skíta á mig."
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Alveg bráđfyndiđ.
Magnús Paul Korntop, 24.6.2007 kl. 17:01
Lífiđ er svo sannarlega lofandi, margs ađ hlakka til
Ester Sveinbjarnardóttir, 24.6.2007 kl. 21:19
Hahahahahaha, ţú lumar ávallt á einum og einum, ţessi er góđur.
Takk fyrir mig kappi.
Sigfús Sigurţórsson., 25.6.2007 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.