25.6.2007 | 23:59
Lundinn
Mér var sagt að Bjargveiðifélagið hefði fundað í dag og menn orðið sammála um að fresta því að hefja veiðar um nokkra daga. ( veiðitíminn hefst 1 Júlí). Á meðan veðrið er svona eins og undanfarna daga þá skiptir þetta litlu máli enda veiðist ekkert í svona logn og blíðu. Meira seinna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Góðan daginn Georg fannst þér leikurinn góður í gærkveldi maður vorkenndi sandgerðingum svolítið þarna í restina. Ég er nú alveg sammála þeim hjá bjargveiðifélagi vestmannaeyja, ég fór út í Elliðaey um síðustu helgi og oft eða ekki bara alltaf hef ég sem gamall sjóhundur séð meira fugla líf.
Helgi Þór Gunnarsson, 26.6.2007 kl. 07:05
Æji.. ég gæti ekki lengur veitt dýr, var á fílasnatti sem stelpa og veiddi fisk, er eins og Helgi gamall sjóhundur.
Ester Sveinbjarnardóttir, 26.6.2007 kl. 08:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.