Goslokahátíđin er um helgina

Í Blíđukró verđur bođiđ uppá gítarspil og gól á laugardagskvöldinu 7. júlí. Ćtlunin er ađ einbeita sér ađ Bítlunum. Ţar ćtla ég, vinir mínir og ćttingjar ađ hittast og eiga góđa stund saman. Einnig er öllum frjálslyndum í Vestmannaeyjum bođiđ ađ kíkja viđ, enda ćtlar ţingmađurinn okkar, Grétar Mar Jónsson ađ vera á svćđinu. Og ađ sjálfsögđu er öllum bloggvinum bođiđ líka. Helgi Tórshamar ćtlar ađ mćta međ gítarinn og Steini Steina ćtlar ađ syngja og hver veit, nema Rasmus verđur tekinn ţegar líđur á nóttina.

P/S Burđarmenn óskast til ađ bera eigandann ađ krónni heim, ţegar líđur á nóttina, enda róiđ stíft ađ undanförnu. Tounge 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Ef ég hefđi tíma ţá hefđi ég mćtt galvaskur til Eyja og sungiđ međ ykkur en ţađ bíđur bara til betri tíma,skemmtiđ ykkur vel á goslokahátíđinni.

Magnús Paul Korntop, 5.7.2007 kl. 23:31

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Magnús , ţú kemur bara á Ţjóđhátíđina.

Georg Eiđur Arnarson, 5.7.2007 kl. 23:45

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Kemst ekki,verđ annarsstađar en ég á eftir ađ birtast ţarna fyrr en varir Georg minn,sannađu til.

Magnús Paul Korntop, 6.7.2007 kl. 03:06

4 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég mćti seinna - kannski ţjóđhátíđ en ţađ er orđiđ langt síđan ég fór síđast.

Sigurjón Ţórđarson, 6.7.2007 kl. 20:30

5 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Goggi minn ţađ er verst hvađ bíllinn minn er lítil og hvađ ég er kvöldsvćfur.En ég skora á Sigurjón ađ láta sjá sig á Ţjóđhátíđinni.Ţađ yrđi tekiđ vel á móti honum.

Ólafur Ragnarsson, 6.7.2007 kl. 21:44

6 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála Ólafur.

Georg Eiđur Arnarson, 6.7.2007 kl. 21:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband