6.7.2007 | 22:00
Nóg til af ýsukvóta
Fátt bendir til að ýsukvótinn náistÞegar tæpir 2 mánuðir eru eftir af fiskveiðiárinu eru 30% af veiðiheimildum í ýsu ónýttar. Alls má veiða á fiskveiðiárinu 111.596 tonn en af því eru tæp 10 þús. tonn sem færð voru milli ára. Krókaaflamarksbátar eru búnir að veiða 17 þús. tonn og eiga eftir 5.260 tonn sem jafngildir 23% af leyfilegum ýsuafla. Í aflamarkskerfinu er búið að veiða 61 þús. tonn. Óveidd eru 28 þús. tonn eða 32%. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.