ÍBV 1 Þróttur 4

Einhver skelfilegasta byrjun á leik eyjamanna í sumar, eftir 25 mínútur var staðan Hjörtur Hjartarson 3 ÍBV 0( reyndar var þriðja markið mistök línuvarðar enda sáu allir á vellinum rangstöðuna nema hann) eftir þessa hörmungar byrjun jafnaðist leikurinn og ef einvað var þá voru eyjamenn mun sterkari aðilinn enn mörkinn telja og eins og vanalega virðast eyjamönnum oft allgerlega fyrirmunað að skora. Staðan í deildinni er alveg skír, ef ÍBV ætlar upp í haust þá má liðið ekki tapa fleiri stigum á heimavelli og þarf að sækja nokkur stig á útivelli. ÁFRAM ÍBV.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband