Sigurmundur og Unnur hafa unnið mikið og gott starf í ferðaþjónustunni

Ég á nú samt frekar von á því að við þurfum áfram að treysta á fiskinn, og vonandi munum við aldrei sjá íbúa fjölda Heimaeyjar fara niður í 500.

mbl.is Sigurmundur Einarsson og Unnur Ólafsdóttir reka ferðaþjónustuna Viking Tours
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kannast ofurlítið við Sigurmund síðan ég dvaldist tvö ár í Eyjunum. Minnist þess er ég fékk að aðstoða hann og Gísla Óskarsson við að flytja kindur upp í Heimaklett eitt af mörgum fögrum sumarkvöldum. Það var ólýsanlegt að fá að taka þátt í svona athöfn.

Ég er viss um að  maður eins og Sigurmundur getur í þessu starfi áreiðanlega reynst betri fulltrúi lands og þjóðar en þrjár tylftir af pólitískum sendiherrum. Hann er svo samgróinn þessu sterka og fagra umhverfi, sögu þess og lífsháttum.

Árni Gunnarsson, 22.7.2007 kl. 09:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband