25.7.2007 | 08:51
Kvótinn
Landssamband smábátaeigenda Beina leið á efnisyfirlit þessarar síðu Austfirðingar mikilvægara að vísa stærri skipum utar en skerða kvótannStjórn Félags smábátaeigenda á Austurlandi samþykkti á fundi í gær, sunnudaginn 22. júlí, eftirfarandi: Stjórn Félags smábátaeigenda á Austurlandi telur engin rök fyrir rúmlega 30% niðurskurði á þorskvóta, sem leiðir óhjákvæmilega til samþjöppunar aflaheimilda með tilheyrandi byggðaröskun. Fyrir hönd stjórnar Félags smábátaeigenda á Austurlandi |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.