Kvótinn

Landssamband smábátaeigenda

23. júlí 2007 :

Austfirđingar – mikilvćgara ađ vísa stćrri skipum utar en skerđa kvótann

Stjórn Félags smábátaeigenda á Austurlandi samţykkti á fundi í gćr, sunnudaginn 22. júlí, eftirfarandi:

„Stjórn Félags smábátaeigenda á Austurlandi telur engin rök fyrir rúmlega 30% niđurskurđi á ţorskvóta, sem leiđir óhjákvćmilega til samţjöppunar aflaheimilda međ tilheyrandi byggđaröskun.

Vill stjórnin ađ línuskipum 100 brl og stćrri verđi bannađar veiđar innan 6 sml frá landi og skipum sem veiđa međ togveiđarfćrum verđi bannađar veiđar innan 12 sml frá landi.
Teljum viđ ađ sú ađgerđ ađ vísa stćrri skipum utar sé meiri friđunarađgerđ en niđurskurđur aflaheimilda og líklegri til ađ skila árangri í uppbyggingu ţorskstofnsins.

Fyrir hönd stjórnar Félags smábátaeigenda á Austurlandi
Ólafur Hallgrímsson formađur“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband