5.4.2007 | 11:11
Margrétar frammboð
í blöðonum í gær var heilsíðu auglísynng frá Margréti og Ómari. Það sem vekur mesta athygli mína er sú staðreint að enn einu sinni ættlar Margrét að hunsa Vestmannaeyjar. Að vissu leiti skil ég þau vel því hingað hafa þau enginn atkvæði að sækja, Margréti hefur hinnsvegar alltaf gengið illa að rata til eyja kanski Ómar rati ?
5.4.2007 | 10:50
Hvað kostar svona auglýsing ( Frammsókn)
Nú er frammsókn byrjuð að auglýsa, og nú inni á blogginu . Ég hef oft líst þeirri skoðun minni að kostningarnar í vor verði þær dýrustu sem Frammsókn hefur farið í enda flokkurinn ekki þekktur fyrir góða málefnastöðu heldur fyrst og fremst fyrir að ausa peninngum í auglýsingar. Svo spurninnginn er þessi hvað kostar þessi auglýsing á blogginu og er hún inni í hámarkinu sem flokkarnir sömdu um fyrir kostningarnar í vor?
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.4.2007 | 20:22
Róður á Blíðu
Fór á sjó í gær Stefnan var tekin vestur að Dröngum veðrið var ágætt skíað en hlítt. Við drangana var frekar þungur sjór eftir sv brælu frá deginum áður. Um borð voru 10 bjóð og hafði ég klárað að leggja bjóðin fyrir kl 8. Um kl 10 birjaði ég að draga fyrstu bjóðinn fiskirí var ágætt eða rúm 100 kg per bjóð, svolítið var um festur enda Dranga svæðið gamallt netasvæði. Þegar línan hafði öll verið dreginn kom í ljós að aflinn losaði 1300 kg af blönduðum fiski mest ýsa. í löndun var ég kominn kl 17 30 . Dranga svæðið var hér á árum áður eitt fiskimesta neta svæðið á vertíðum, í dag leggur engin net þar enda ekki fengist fiskur þar í net í mörg ár og greinilekt að fiskurinn hefur flutt sig annað það sést best á gríðarlegu fiskiríi víða annarstaðar. Netarall Hafró byrjar í þessari viku og verða netinn lögð á sömu staðina og þau hafa alltaf verið lögð á . Stundum talar Hafró um breitingar í sjónum vegna breitinga á hitastigi sjávar og að fiskurinn færi sig vegna þessara breitinga. En alltaf eru netinn lögð á sömu staðina ár eftir ár . Er ekki einhvað bogið við þetta?
1.4.2007 | 18:37
Vorið er komið ( og Lundinn á leiðinni)
Sól og blíða í eyjum 8 stiga hiti á Stórhöfða, tún farin að grænnka og gargið í fuglunum hækkar, eftir því sem þeim fjölgar í fjöllunum. Ungt og efnilegt fólk gengur til kirkju, játar trú sína, og tekur við helling af peningum. Sjálfur er ég farinn að gjóa augunum æ oftar upp til fjalla í von um að sjá minn uppáhalds farfugl bregða fyrir, LUNDANN. Lundinn kemur yfirleitt á tímabilinu 10 til 17 Apríl. Sumardagurinn fyrsti er hjá mér daginn sem lundinn sest upp í fyrsta skipti ár hvert. Vonandi fáum við gott sumar . Góðar stundir.
31.3.2007 | 22:56
Kostningu lokið
með sigri þeirra sem eru gegn stækkun, (munar aðeins 88 ). Til hamingju Hafnfirðingar? Til hamingju suðurnesjamenn.
![]() |
Fleiri andvígir álveri en fylgjandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.3.2007 | 12:07
Slagsmál milli íslendinga og Pólverja
Framhald af bloggi sem ég skrifaði í gær. þetta er greinilega púðurtunna sem við sitjum á, við þurfum að taka á þessum málum strax.
![]() |
Hópslagsmál í Reykjanesbæ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2007 | 22:02
Öfgasinnar
Vonandi ber okkur gæfa til að taka á þessum málum áður enn þetta verður einhvað sem við ráðum ekki við.
![]() |
Árásum á útlendinga í Þýskalandi fjölgaði um 37% á síðasta ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2007 | 21:56
Þjóðareign
Gott dæmi um leikrit í boði Framsóknar sem vonandi verður til þess enndanlega að þessi ríkisstjórn fellur, og þó fyrr hefði verið.
![]() |
Meirihluti telur frumvarp um þjóðareign hafa dregið úr trausti á stjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2007 | 20:54
Bakkafjöruduflið
Það er búið að skifta um duflið, útafhverju veit engin, skrítið eða kanski of oft ófært, meira seinna .
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.3.2007 | 20:00
Margrétar framboð
Maður fær það á tilfininguna að þetta framboð sé runnið undan rifjum íhaldsmanna og tilgangur þess sé að stiðja við núverandi ríkisstjórn.
![]() |
Margrét: Stjórnmál 21. aldar snúast um mannauð, hugvit og nýsköpun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |