27.6.2007 | 10:38
Kanski fá eyjamenn bara að veiða meiri Loðnu
26.6.2007 | 22:51
Nægur vindur í eyjum
26.6.2007 | 18:15
Vonandi skilar þetta einhverju
Mig langar líka að lýsa yfir ánægju minni með auglýsingu umferðarstofu sem heyrist um þessar stundir bæði í útvarpi og í sjónvarpi, auglýsinginn gerir út á mikilvægi þess að spenna beltin. Sterk og góð auglýsing.
![]() |
Mikil þátttaka í göngu gegn umferðarslysum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.6.2007 | 23:59
Lundinn
Mér var sagt að Bjargveiðifélagið hefði fundað í dag og menn orðið sammála um að fresta því að hefja veiðar um nokkra daga. ( veiðitíminn hefst 1 Júlí). Á meðan veðrið er svona eins og undanfarna daga þá skiptir þetta litlu máli enda veiðist ekkert í svona logn og blíðu. Meira seinna.
25.6.2007 | 23:50
ÍBV 10 Reynir Sandgerði 0 ( vísabikar)
Það er lítið hægt að seigja um þennan leik þvílíkir voru yfirburðir eyjamanna að maður var farinn að vorkenna Reynis mönnum. Ótrúlegt að þessi lið skuli vera þau sömu og gerðu jafntefli fyrir aðeins rúmum mánuði. ÁFRAM ÍBV.
23.6.2007 | 17:57
Bakkafjara
2 fyrir 1 í sandblástur í Bakkafjöru í dag
![]() |
Moldrokið á Suðurlandi sést utan úr geimnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.6.2007 | 10:33
Heyrði þennan í útvarpinu áðan
Þrír karlmenn, 60, 70 og 80 ára, sátu saman á kaffihúsi á Akureyri. Þá sagði þessi sextugi:"Mér líður eins og ég sé þrítugur." "Það er ekkert" sagí sá sjötugi:" Mér líður eins og ég sé tvítugur" Þá heyrðist í þeim áttræða:" Það er ekkert strákar, mér líður eins og hvítvoðungi, ég er nefnilega búinn að skíta á mig."

23.6.2007 | 07:29
Það finna allir Þorsk nema Hafró
Í stjórn Hafró eru hagsmunaaðilar fyrirtækjanna í meirihluta er mér sagt svo margar spurningar vakna. |
![]() |
Togarar flýja þorskinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.6.2007 | 23:12